fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Ungur drengur bað stjörnuna afsökunar á rasisma

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. nóvember 2024 20:03

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinicius Junior, ein stærsta stjarna knattspyrnuheimsins, hefur fengið afsökunarbeiðni frá ungum dreng sem styður Rayo Vallecano.

Real Madrid greinir frá þessu í tilkynningu á heimasíðu sinni en Vinicius er dökkur á hörund og hefur margoft orðið fyrir rasisma á sínum ferli.

Þessi ónefndi strákur lét rasísk ummæli falla í febrúar á þessu ári en virðist sjá eftir gjörðum sínum.

Tekið er fram að strákurinn megi ekki mæta á keppnisleiki á Spáni næsta árið og þarf þá einnig að borga sekt vegna hegðun sinnar.

Vinicius hefur sjálfur ekki tjáð sig um þessa afsökunarbeiðni en hann er einn allra mikilvægasti leikmaður Real.

Óljóst er hversu gamall þessi strákur er að svo stöddu en hann hefur samþykkt að taka sinni refsingu og mun vonandi hugsa sig tvisvar um í framtíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“
433Sport
Í gær

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot