fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Leikmaður Manchester United tilnefndur – Er þetta fallegasta markið?

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. nóvember 2024 12:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmaður Manchester United hefur verið tilnefndur til Puskas verðlaunanna en það eru verðlaun sem margir ættu að kannast við.

Alejandro Garnacho er leikmaðurinn sem er tilnefndur eftir mark sem hann skoraði gegn Everton í nóvember 2023.

Markið var skorað með stórkostlegri hjólhestaspyrnu og er mögulega eitt besta mark sem enska úrvalsdeildin hefur boðið upp á.

Ef Garnacho vinnur verðlaunin verður hann sá fyrsti úr úrvalsdeildinni til að vinna verðlaunin síðan Erik Lamela sem lék með Tottenham árið 2021.

Undanfarin ár hafa nokkrir leikmenn á Englandi hreppt hnossið en nefna má Olivier Giroud, Mohamed Salah og Song Heun Min.

Markið umtalaða má sjá hér en verðlaunin verða afhent í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk