fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Hvetur stuðningsmenn til að styðja við bakið á stjörnunni – Ekki vinsæll í borginni

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. nóvember 2024 21:10

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hansi Flick, stjóri Barcelona, hefur tjáð sig um hollenska landsliðsmanninn Frenkie de Jong sem spilar með félaginu.

De Jong er ekki of vinsæll á meðal stuðningsmanna Barcelona í dag en hann var meiddur í sumar og er enn að koma sér í sitt besta stand.

Hingað til hefur De Jong spilað níu leiki í öllum keppnum en aðeins byrjað tvo og hefur frammistaðan ekki verið of heillandi.

Það var baulað á leikmanninn á 88. mínútu í vikunni er Barcelona vann lið Brest í Meistaradeildinni en hann kom þá inná sem varamaður.

,,Við styðjum við bakið á honum. Við erum með marga möguleika á miðjunni svo ég þarf að ákveða hvort leikmenn séu 100 prósent til taks og ég mun leita aftur til hans þegar hann er heill,“ sagði Flick.

,,Staðan er sú að hann fær mínútur og er að komast betur inn í hlutina. Ég mun gefa honum mínútur en á æfingum þarf hann að sanna að hann sé í toppstandi.“

,,Ég vil að stuðningsmenn styðji alla leikmenn liðsins. Þessir stuðningsmenn eru frábærir og samband okkar er mjög gott.“

,,Í fullkomnum heimi þá myndu allir leikmenn fá stuðning frá sínum stuðningsmönnum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift