fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Ekkert lið klúðrað fleiri dauðafærum á tímabilinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. nóvember 2024 18:55

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekkert lið í ensku úrvalsdeildinni hefur klikkað á fleiri dauðafærum á tímabilinu en Manchester United.

United spilaði við Chelsea á Old Trafford í dag en leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

Greint er frá því að United sé búið að klúðra 24 dauðafærum á tímabilinu sem er meira en öll önnur lið.

Alejandro Garnacho fékk tækifæri til að skora í þessum leik og það sama má segja um Bruno Fernandes.

Chelsea fékk sín færi í leiknum en Moises Caicedo skoraði það eina með fínu skoti fyrir utan teig.

Bruno Fernandes skoraði mark United en það kom af vítapunktinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Segir flugöryggi ógnað

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sesko ekki alvarlega meiddur en verður þó frá í mánuð

Sesko ekki alvarlega meiddur en verður þó frá í mánuð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Doku gagnrýnir samherja sína og þjálfara sinn

Doku gagnrýnir samherja sína og þjálfara sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslenskir reynsluboltar að störfum á Spáni og í Ungverjalandi

Íslenskir reynsluboltar að störfum á Spáni og í Ungverjalandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir eins gott fyrir Ronaldo að bjóða sér í partíið

Segir eins gott fyrir Ronaldo að bjóða sér í partíið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag