fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Ekkert lið klúðrað fleiri dauðafærum á tímabilinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. nóvember 2024 18:55

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekkert lið í ensku úrvalsdeildinni hefur klikkað á fleiri dauðafærum á tímabilinu en Manchester United.

United spilaði við Chelsea á Old Trafford í dag en leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

Greint er frá því að United sé búið að klúðra 24 dauðafærum á tímabilinu sem er meira en öll önnur lið.

Alejandro Garnacho fékk tækifæri til að skora í þessum leik og það sama má segja um Bruno Fernandes.

Chelsea fékk sín færi í leiknum en Moises Caicedo skoraði það eina með fínu skoti fyrir utan teig.

Bruno Fernandes skoraði mark United en það kom af vítapunktinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arne Slot vildi ekki selja þennan leikmann Liverpool í sumar – Vildi frekar að hann fengi nýjan samning

Arne Slot vildi ekki selja þennan leikmann Liverpool í sumar – Vildi frekar að hann fengi nýjan samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Símon Grimmi vildi dæma Albert í fangelsi í 30 mánuði – „Samt sem áður ekki ótrúverðugur í sjálfu sér“

Símon Grimmi vildi dæma Albert í fangelsi í 30 mánuði – „Samt sem áður ekki ótrúverðugur í sjálfu sér“
433Sport
Í gær

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína
433Sport
Í gær

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot