fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Þjarmað að Van Dijk í gær

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. nóvember 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var þjarmað að Virgil van Dijk fyrirliða Liverpool í gær eftir góðan sigur á Real Madrid, hollenski varnarmaðurinn er samningslaus næsta sumar.

Mikið er rætt og ritað um framtíð Van Dijk, Mo Salah og Trent Alexander-Arnold sem geta allir farið frítt næsta sumar.

„Ert þú að skrifa undir nýjan samning við Liverpool eða ekki?,“ spurði fréttamaður Van Dijk eftir leik í gær.

„Þetta er beinskeytt spurning, ég hef ekkert að segja. Ég hugsa bara um Manchester City leikinn,“ sagði Van Dijk.

Hann var svo spurður að því hvort hann hefði áhuga á að fara til Real Madrid sem leitar að miðverði.

„Eru þeir að því? Þeir eru með Rudiger, ég hef ekkert að segja nema að ég hugsa nú um leikinn gegn Manchester City.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Lingard opinn fyrir endurkomu

Lingard opinn fyrir endurkomu
433Sport
Í gær

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Í gær

58 ára á leið í nýtt lið

58 ára á leið í nýtt lið