fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Vekja heimsathygli fyrir hlutinn sem fer með þeim út um allt – Elskar tvennt í lífinu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. nóvember 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnuaðdáendur taka með sér ýmislegt á knattspyrnuvöllinn er þeir horfa á sitt lið eða sína menn spila leikinn.

Það eru þó fáir ef einhverjir sem eru eins og tveir ónefndir menn frá Argentínu sem styðja lið Racing þar í landi.

ESPN í Argentínu birti í raun stórfurðulega frétt í gær sem vakti verulega athygli en þar var rætt við þessa tvo einstaklinga.

Mennirnir mættu á leik Racing við Cruzeiro í Copa Sudamericana og sáu8 sína menn vinna góðan 3-1 sigur.

Annar maðurinn mætti með hauskúpu á leikinn sem vakti athygli ESPN en þetta var alls ekki bara einhver hauskúpa.

Um var að ræða hauskúpu afa mannsins sem ber nafnið Valentin Aguilera og var mikill stuðningsmaður Racing.

,,Þetta er afi minn, Valentin Aguilera. Hann var grjótharður stuðningsmaður Racing,“ sagði maðurinn við ESPN.

,,Ást mín tilheyrir Racing og afa mínum. Ég tek hann hvert sem ég fer.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimsfrægur maður breytti útliti sínu eftir ummæli dóttur sinnar – Mynd

Heimsfrægur maður breytti útliti sínu eftir ummæli dóttur sinnar – Mynd
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United framlengir mögulega samning Sancho á næstu dögum

United framlengir mögulega samning Sancho á næstu dögum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mikael segir mánudagskvöldið hafa verið fordæmalaust – „En svo var allt svo ömurlegt í gamla daga“

Mikael segir mánudagskvöldið hafa verið fordæmalaust – „En svo var allt svo ömurlegt í gamla daga“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“
433Sport
Í gær

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik