fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Vekja heimsathygli fyrir hlutinn sem fer með þeim út um allt – Elskar tvennt í lífinu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. nóvember 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnuaðdáendur taka með sér ýmislegt á knattspyrnuvöllinn er þeir horfa á sitt lið eða sína menn spila leikinn.

Það eru þó fáir ef einhverjir sem eru eins og tveir ónefndir menn frá Argentínu sem styðja lið Racing þar í landi.

ESPN í Argentínu birti í raun stórfurðulega frétt í gær sem vakti verulega athygli en þar var rætt við þessa tvo einstaklinga.

Mennirnir mættu á leik Racing við Cruzeiro í Copa Sudamericana og sáu8 sína menn vinna góðan 3-1 sigur.

Annar maðurinn mætti með hauskúpu á leikinn sem vakti athygli ESPN en þetta var alls ekki bara einhver hauskúpa.

Um var að ræða hauskúpu afa mannsins sem ber nafnið Valentin Aguilera og var mikill stuðningsmaður Racing.

,,Þetta er afi minn, Valentin Aguilera. Hann var grjótharður stuðningsmaður Racing,“ sagði maðurinn við ESPN.

,,Ást mín tilheyrir Racing og afa mínum. Ég tek hann hvert sem ég fer.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“
433Sport
Í gær

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Í gær

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“