fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

City ætlar ekki að nýta sér forkaupsrétt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. nóvember 2024 17:00

Liam Delap.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City ætlar sér ekki að nýta sér klásúlu til að kaupa framherjann Liam Delap aftur til félagsins.

Delap þessi hefur vakið nokkar athygli fyrir vaska framgöngu í liði Ipswich í vetur.

Hann kemur upp í gegnu unglingastarf City en félagið er enn á þeirri skoðun að hann sé ekki nógu góður.

Delap hafði verið lánaður þrjú ár í röð frá City áður en Ipswich festi kaup á honum í sumar.

Delap er öflugur framherji sem hefur skorað fyrir öll yngri landslið Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum