fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Börsungar vilja Gyokeres næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. nóvember 2024 16:00

Gyokeres Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Gyokeres framherji Sporting Lisbon er mjög ofarlega á óskalista Barcelona næsta sumar. Sport á Spáni segir frá.

Gyokeres hefur raðað inn mörkum hjá Sporting og má fara fyrir 59 milljónir punda næsta sumar.

Gyokeres er 26 ára gamall sænskur framherji sem áður var hjá Coventry.

Gyokeres raðaði inn í næst efstu deild Englands áður en hann fór til Portúgals áður en hann fór til Sporting og hefur raðað inn þar í 18 mánuði.

Sænski framherjinn fer næsta sumar en Barcelona, Manchester United og fleiri lið hafa mikinn áhuga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Áhyggjur uppi af stöðunni á Akranesi – „Nú finnst mér ég ekki sjá neitt, það er allt í fokki“

Áhyggjur uppi af stöðunni á Akranesi – „Nú finnst mér ég ekki sjá neitt, það er allt í fokki“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir fólk gera allt of mikið úr stóra bjór-málinu – „Eins og fólk megi ekki sjá glas með áfengi í“

Segir fólk gera allt of mikið úr stóra bjór-málinu – „Eins og fólk megi ekki sjá glas með áfengi í“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fræg ummæli Ange sett í samhengi eftir sigurinn á United – Svona er sagan á bak við þau

Fræg ummæli Ange sett í samhengi eftir sigurinn á United – Svona er sagan á bak við þau
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Verður áfram eftir allt saman – Hafnar gylliboðum til að starfa áfram með Arteta

Verður áfram eftir allt saman – Hafnar gylliboðum til að starfa áfram með Arteta
433Sport
Í gær

Hvernig Luis Enrique horfir á æfingar PSG vekur mikla athygli

Hvernig Luis Enrique horfir á æfingar PSG vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu
433Sport
Í gær

Mögulega rekinn eftir helgi en vann sér inn 350 milljón króna bónus á miðvikudag

Mögulega rekinn eftir helgi en vann sér inn 350 milljón króna bónus á miðvikudag
433Sport
Í gær

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum