fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Var um kyrrt þrátt fyrir árás Putin á Úkraínu – ,,Ég ætla ekki að forða mér burt“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. nóvember 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto De Zerbi er ekki að segja af sér sem stjóri Marseille þrátt fyrir að hafa misst hausinn eftir 3-1 tap gegn Auxerre í byrjun nóvember.

De Zerbi er fyrrum stjóri Brighton en hann hótaði að hætta eftir tapið gegn Auxerre á heimavelli í efstu deild Frakklands.

Marseille svaraði fyrir sig í gær og vann Lens 3-1 á útivelli en liðið situr þessa stundina í þriðja sæti deildarinnar.

Ítalinn bendir á að hann hafi ekki flúið Úkraínu þar sem ahnn vann hjá Shakhtar Donetsk eftir innrás Rússlands árið 2022.

,,Ég tek mína ábyrgð á þessu. Ég vil koma því á framfæri að ég ætla ekki að forða mér burt. Ég verð áfram,“ sagði De Zerbi.

,,Ég flúði ekki Shakhtar jafnvel þó að Vladimir Putin hafi ráðist á Úkraínu. Ég hef trú á þessu Marseille liði.“

,,Ég hef trú á leikmönnunum sem ég er að þjálfa. Ég er ekki að fara annað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona