fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Allar líkur á að nýir eigendur hringi í Moyes

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. nóvember 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru allar líkur á því að David Moyes taki við Everton ef Sean Dyche verður látinn fara frá félaginu.

Þetta kemur fram í grein the Sun en Moyes er án félags í dag eftir að hafa yfirgefið West Ham í úrvalsdeildinni.

Moyes þekkir vel til Everton og náði flottum árangri þar á sínum tíma áður en hann hélt til Manchester United árið 2013.

Viðskiptamaðurinn Dan Friedkin er að vinna í því að kaupa Everton af Farhad Moshiri og hefur mikinn áhuga á að ráða Moyes til starfa.

Dyche vonast sjálfur til að fá enn meiri tíma á Goodison Park en gengi liðsins í vetur hefur ekki verið heillandi.

Moyes vann hjá Everton frá 2002 til 2013 en hefur síðan þá unnið hjá United, Real Sociedad, Sunderland og West Ham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær