fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Allar líkur á að nýir eigendur hringi í Moyes

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. nóvember 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru allar líkur á því að David Moyes taki við Everton ef Sean Dyche verður látinn fara frá félaginu.

Þetta kemur fram í grein the Sun en Moyes er án félags í dag eftir að hafa yfirgefið West Ham í úrvalsdeildinni.

Moyes þekkir vel til Everton og náði flottum árangri þar á sínum tíma áður en hann hélt til Manchester United árið 2013.

Viðskiptamaðurinn Dan Friedkin er að vinna í því að kaupa Everton af Farhad Moshiri og hefur mikinn áhuga á að ráða Moyes til starfa.

Dyche vonast sjálfur til að fá enn meiri tíma á Goodison Park en gengi liðsins í vetur hefur ekki verið heillandi.

Moyes vann hjá Everton frá 2002 til 2013 en hefur síðan þá unnið hjá United, Real Sociedad, Sunderland og West Ham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“
433Sport
Í gær

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United
433Sport
Í gær

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá