fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Gerrard sá besti sem hann þjálfaði á ferlinum – Vann með mörgum stórstjörnum

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. nóvember 2024 18:47

Gerrard í leiknum gegn Chelsea / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafael Benitez þurfti ekki að hugsa sig lengi um er hann var beðinn um að nefna þann besta sem hann þjálfaði á ferlinum.

Benitez nefndi þar Steven Gerrard, goðsögn Liverpool, en þeir unnu Meistaradeildina saman á sínum tíma.

Spánverjinn segir að Gerrard hafi verið engum líkur þrátt fyrir að hafa þjálfað margar stórstjörnur á sínum ferli.

,,Það er besti leikmaður sem ég hef þjálfað á ferlinum. Hann var góður alveg frá byrjun, þegar við vorum að kynnast,“ sagði Benitez.

Benitez var svo beðinn um að bera saman Gerrard og Cristiano Ronaldo og hafði þetta að segja:

,,Stevie var með kraftinn, hann gat skorað mörk, var góður í loftinu og með báðum fótum. Hann gat skorað af löngu færi, stuttu færi, úr vítaspyrnum og aukaspyrnum.“

,,Hann gat varist ef þess þurfti. Hann var með orkuna, æfði vel og var frábær atvinnumaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“
433Sport
Í gær

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United
433Sport
Í gær

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá