fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

England: Chelsea lagði Leicester

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. nóvember 2024 14:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester 1 – 2 Chelsea
0-1 Nicolas Jackson(’15)
0-2 Enzo Fernandez(’75)
1-2 Jordan Ayew(’94, víti)

Chelsea vann sterkan útisigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Leicester City á útivelli.

Um var að ræða fyrsta leik úrvalsdeildarinnar eftir landsleikjahlé en fleiri leikir fara fram síðar í dag.

Nicolas Jackson kom Chelsea yfir með fínu marki í fyrri hálfleik áður en Enzo Fernandez bætti við öðru er um 15 mínútur voru eftir.

Leicester fékk svo vítaspyrnu er örfáar mínútur voru eftir og tókst að minnka muninn í 2-1.

Fleiri mörk voru þó ekki skoruð og fagnaði útiliðið mikilvægum þremur stigum að þessu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Í gær

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Í gær

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar