fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Segir frá rauðu flaggi í fari Ten Hag – Tóku eftir því þegar þeir hittu hann í byrjun tíma hans hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. nóvember 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher sérfræðingur Sky Sports segist hafa séð rautt flagg hjá Erik ten Hag þegar hann hitti hann fyrst.

Carragher og Gary Neville fóru þá á æfingasvæði Manchester United og tóku viðtal við Ten Hag.

„Aðeins þeir sem vinna í sama umhverfi geta sagt frá fyrstu hendi hvernig stjórinn starfar á bak við tjöldin, en fyrir okkur sem horfum á þetta utanfrá þurfum að dæma hlutina öðruvísi,“ segir Carragher í nýjum pistli

„Án þess að staldra of mikið við fortíð United þá var þetta rautt flagg gegn Ten Hag frá fyrsta degi. Eftir tvo leiki í starfi fórum ég og Gary Neville og fengum þá ánægju að taka viðtal við Ten Hag á æfingasvæði United. Hann var kurteis maður en það var engin tilfinning um að þarna væri einhver X-factor.“

Ten Hag var rekinn fyrrir fjórum vikum úr starfi og er Ruben Amorim mættur til starfa.

„Þegar ég keyrði í burtu eftir viðtali sneri ég mér að Gary og sagði, Hann hlýtur að vera ofurþjálfari því þarna er ekki mikill karakter.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir að framtíð Jackson sé í mikill hættu

Segir að framtíð Jackson sé í mikill hættu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans
433Sport
Í gær

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax
433Sport
Í gær

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni
433Sport
Í gær

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag
433Sport
Í gær

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi
433Sport
Í gær

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir