fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina

433
Föstudaginn 22. nóvember 2024 14:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hareide landsliðsþjálfari Íslands var ekki viðstaddur dráttinn þegar dregið var í umspil Þjóðadeildarinnar í dag, Ísland mætir Kósóvó í mars.

Fótbolti.net vekur athygli á því að Hareide hafi ekki mætti ekki á svæðið fyrir dráttinn.

Davíð Snorri Jónasson aðstoðarmaður Hareide var mættur á svæðið og sat fyrir ofan Heimir Hallgrímsson þjálfara Írlands.

Framtíð Hareide hefur mikið verið til umræðu síðustu vikurnar og rætt um hvort KSÍ muni nýta sér uppsagnarákvæði í samningi hans.

Hareide sjálfur segir enga ákvörðun hafa verið tekna en forráðamenn KSÍ hafa forðast það að ræða málið, hvort Hareide verði áfram í starfi eða ekki.

433.is hefur síðustu tvo daga reynt að ná í Þorvald Örlygsson formann sambandsins en hann lætur ekki ná í sig og hefur í reynt ekki tjáð sig um þjálfaramálin frá því að þau fóru í umræðuna fyrir mánuði síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjölskyldan vildi fara til Manchester en hann neitaði

Fjölskyldan vildi fara til Manchester en hann neitaði
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni
433Sport
Í gær

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Rúnar Ingi mætir og fer yfir sviðið

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Rúnar Ingi mætir og fer yfir sviðið