fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Meiðsli Orra eftir landsleikinn halda honum frá vellinum á Spáni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2024 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljóst er að meiðsli Orra Steins Óskarssonar munu halda honum frá vellinum um helgina en óvíst er hvort það verði meira en það.

Orri Steinn fór meiddur af velli í 4-1 tapi gegn Wales með íslenska landsliðinu. Orri fór af velli eftir 25 mínútna leik.

Nú hefur verið staðfest að Orri missir af leik Real Sociedad um helgina þegar liðið heimsækir Athletic Bilbao.

Orri var keyptur til Sociedad í sumar frá FCK en spænska félagið reif fram 3 milljarða til að krækja í Orra.

Orri hefur farið ágætlega af stað á Spáni og skorað þrjú mörk en hann hefur verið hjá félaginu í tæpa þrjá mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona