fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Hefur áhyggjur af Sancho hjá Chelsea og færir rök fyrir máli sínu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie O’Hara fyrrum miðjumaður Tottenham óttast það að Jadon Sancho sé að falla í sama gamla farið hjá Chelsea eftir fína byrjun hjá félaginu.

Sancho var í þrjú ár í herbúðum Manchester United án þess að ná takti.

Chelsea fékk hann í sumar og eftir ágætis byrjun hefur hallað hratt undan fæti hjá Sancho, missti hann út nokkra leiki vegna veikinda.

„Sancho hefur fengið tækifærið hjá Chelsea til að afsanna það sem búið er að segja um hann. United eyddi miklum fjármunum í hann og það gekk ekki. Hann fer til Chelsea og byrjar frábærlega en hefur farið aftur í sama gamla farið,“ sagði O´Hara.

„Vandamál Sancho hjá Chelsea er að það eru bara betri leikmenn en hann þarna. Pedro Neto og Noni Madueke hafa meiri áhrif á leikinn en hann. Hann þarf að koam sér í takt og reyna að sanna sig. Annars verður hann bara á bekknum.“

„Það er erfitt með svona marga leikmenn þarna en mér sýnist Enzo Maresca hafa komist að því Sancho er ekki nógu góðir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elías Már til Kína
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum