fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Breiðablik að kaupa Óla Val heim úr atvinnumennsku

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2024 14:40

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik er samkvæmt heimildum Fótbolta.net að ganga frá kaupum á Óla Val Ómarssyni leikmanni Siriius.

Óli Valur var á láni hjá Stjörnunni í sumar frá Sirius en nú er ljóst að Breiðablik er að ganga frá kaupum á hann.

Upphæðin er sægð veruleg í frétt Fótbolta.net en Óli Valur er 21 árs gamall hægri bakvörður en getur einnig leikið sem kantmaður.

Óli er annar leikmaðurinn sem Breiðablik kaupir af Sirius á síðasta árinu en félagið keypti Aron Bjarnason frá sama félagi fyrir liðið tímabilið.

Óli Valur er uppalinn í Stjörnunni og það er talsvert högg fyrir félagið að sjá hann fara í Breiðablik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rekinn eftir dapurt gengi

Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sagðir hafa fundað með Eiði Smára

Sagðir hafa fundað með Eiði Smára
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allt á suðupunkti í Kaupmannahöfn: Krefjast þess að sjá meira af Íslendingnum – „Heiladauður fyrir að bíða svo lengi“

Allt á suðupunkti í Kaupmannahöfn: Krefjast þess að sjá meira af Íslendingnum – „Heiladauður fyrir að bíða svo lengi“