fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Lofar að faðma Van Nistelrooy á morgun

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. nóvember 2024 20:34

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca lofar því að faðma Ruud van Nistelrooy innilega á sunnudag fyrir leik Manchester United og Chelsea.

Maresca er auðvitað þjálfari Chelsea sem heimsækir Old Trafford og þá er Van Nistelrooy tímabundið á hliðarlínunni í Manchester.

Þessir tveir menn þekkjast ágætlega en þeir spiluðu saman um stutta stund hjá Malaga á Spáni.

,,Ég er ekki búinn að ræða við Ruud en ég ætla að faðma hann fyrir leik. Við búumst við erfiðri viðureign,“ sagði Maresca.

,,Hann er frábær náungi. Því miður þá fékk ég að spila með honum þegar hann var kominn á endastöð!“

,,Jafnvel þó það hafi verið staðan þá var hægt að sjá hversu góður hann var.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum