fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Virðist skjóta á þjálfara sinn eftir dvöl með landsliðinu – ,,Get ekki hlaupið svona mikið“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2024 20:22

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dusan Vlahovic virðist hafa skotið á þjálfara sinn Thiago Motta en þeir eru saman hjá Juventus á Ítalíu.

Vlahovic virðist vera ánægðari með serbnenska landsliðinu þar sem hann þarf að sinna mjög takmarkaðri varnarvinnu.

Motta vill að allir sínir leikmenn gefi allt í sölurnar á vellinum gæti komið niður á leik Vlahovic sem er 24 ára gamall.

Vlahovic hefur þó spilað ágætlega í vetur en hann er með níu mörk í 16 leikjum undir Motta sem tók við í sumar.

,,Já ég er hrifinn af því að spila með öðrum framherja mér við hlið,“ sagði Vlahovic við blaðamenn.

,,Það hentar mér vel en þetta snýst um hvaða þjálfara þú vinnur með. Það gerir mér auðveldara fyrir því Aleksandar Mitrovic er sterkur sóknarmaður sem spilar með bakið í markið og reynir við skallabolta.“

,,Einnig þá er Dragan Stojkovic [landsliðsþjálfari Serbíu] ekki að neyða mig í að sinna mikilli varnarvinnu. Leikmaður eins og ég, leikmaður með þessa líkamsbyggingu getur ekki hlaupið svona mikið. Ef ég geri það þá er ég ekki allur á síðasta þriðjungi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift