fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Tímaspursmál hvenær The Rock og Kim Kardashian fjárfesta í félagi á Englandi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2024 14:30

Kim Kardashian. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kim Kardashian og Dwayne „The Rock“ Johnson eru líkleg til þess að taka þátt í því að ganga frá kaupum á liði í enska boltanum á næstunni.

Það er að færast í aukanna að stjörnur úr Hollywood vilji taka þátt í því að fjárfesta í enskum fótboltafélögum.

Wrexham ævintýri Ryan Reynolds og félaga hefur vakið athygli og Tom Brady hjá Birmingham einnig.

„Mikið af frægu fólki sér þessi félög sem jákvæða fjölmiðlaumfjöllun í kringum þau,“ segir Adam Sommerfeld sérfræðingur í viðskiptum við BBC.

„Núna er þetta að verða þannig að fjárfestar horfa í það hvernig þeir ná í fólk, hver tekur The Rock með sér og hver sækir Kim Kardasihan.“

JJ Watt fyrrum leikmaður í NFL deildinni er hluthafi í Burnley og fleiri dæmi eru í enskum bolta en fjárfestar í Bandaríkjunum hafa gríðarlegan áhuga á því að kaupa fót.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hélt hann væri ósnertanlegur og var svo dæmdur í 15 mánaða fangelsi: Réðst á eldri konu – ,,Passaðu hvar þú labbar feita belja“

Hélt hann væri ósnertanlegur og var svo dæmdur í 15 mánaða fangelsi: Réðst á eldri konu – ,,Passaðu hvar þú labbar feita belja“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfesta ráðningu á Alonso

Staðfesta ráðningu á Alonso
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eigandi Forest sagði Carragher að fara til fjandans

Eigandi Forest sagði Carragher að fara til fjandans
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Var öllum lokið eftir færslu í vikunni – Segir íslenska netverja fá allt of mikla og óverðskuldaða athygli

Var öllum lokið eftir færslu í vikunni – Segir íslenska netverja fá allt of mikla og óverðskuldaða athygli
433Sport
Í gær

Hefur bætt á sig yfir 20 kílóum eftir að hafa hætt í vinnunni – Sjáðu ótrúlegan mun

Hefur bætt á sig yfir 20 kílóum eftir að hafa hætt í vinnunni – Sjáðu ótrúlegan mun
433Sport
Í gær

Arsenal kom mjög á óvart og vann Meistaradeildina

Arsenal kom mjög á óvart og vann Meistaradeildina
433Sport
Í gær

Lofsyngur árangurinn fyrir vestan – „Menn eru tilbúnir að fara í stríð“

Lofsyngur árangurinn fyrir vestan – „Menn eru tilbúnir að fara í stríð“
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmenn Manchester United tryggðu titilinn

Fyrrum leikmenn Manchester United tryggðu titilinn