fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Áhugaverð fyrsta æfing Amorin – Fara Antony og Rashford í nýjar stöður?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var margt sem vakti athygli á fyrstu æfingu Ruben Amorim í gær en ensk blöð hafa nú skoðað myndbönd frá henni.

Mesta athygli vekur að í taktískum æfingum var Marcus Rashford stillt upp sem framherja.

Þá var Antony notaður sem vængbakvörður sem gæti verið staða sem hentar honum í 3-4-4 kerfinu sem Amorim mun spila.

Amad Diall og Mason Mount voru fyrir aftan Rashford en Leny Yoro, Luke Shaw og Jonny Evans voru miðverðir.

Loks voru Casemiro og Kobbie Mainoo á miðsvæðinu. Marga leikmenn vantaði á æfinguna vegna landsleikja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta ráðningu á Alonso

Staðfesta ráðningu á Alonso
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guardiola virðist vera kominn með nóg – Ekki valinn í hóp í lokaumferðinni

Guardiola virðist vera kominn með nóg – Ekki valinn í hóp í lokaumferðinni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Var öllum lokið eftir færslu í vikunni – Segir íslenska netverja fá allt of mikla og óverðskuldaða athygli

Var öllum lokið eftir færslu í vikunni – Segir íslenska netverja fá allt of mikla og óverðskuldaða athygli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Manchester United búið að taka ákvörðun – Kveður eftir átta ár hjá félaginu

Manchester United búið að taka ákvörðun – Kveður eftir átta ár hjá félaginu
433Sport
Í gær

Arsenal kom mjög á óvart og vann Meistaradeildina

Arsenal kom mjög á óvart og vann Meistaradeildina
433Sport
Í gær

Gefur sterklega í skyn að þetta sé síðasta starfið

Gefur sterklega í skyn að þetta sé síðasta starfið