fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Valur kaupir Hrafnhildi af Stjörnunni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. nóvember 2024 13:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan og Valur hafa komist að samkomulagi um kaup á Hrafnhildi Sölku Pálmadóttur.

„Við þökkum Hrafnhildi fyrir sinn tíma í bláu treyjunni og óskum henni góðs gengis á nýjum stað!,“ segir á vef Stjörnunnar.

Hrafnhildur er fædd árið 2008 en hún var á láni hjá HK framan af sumri.

Hún lék níu leiki með Stjörnunni í Bestu deild kvenna í sumar og er mikið efni.

Hrafnhildur hefur spilað 17 landsleiki fyrir yngri landslið Íslands en Kristján Guðmundsson fyrrum þjálfari Stjörnunnar var ráðinn til Vals í haust. Kristján stýrir Val ásamt Matthíasi Guðmundssyni næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum