fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Ramos hringir í allt og alla en enginn hefur áhuga á endurkomu hans

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. nóvember 2024 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Real Madrid hafa engan áhuga á því að sækja Sergio Ramos aftur til félagsins en hann sjálfur hefur mikinn áhuga á því.

Ramos er án félags eftir að samningur hans við Sevilla rann út í sumar, hefur hann verið orðaður við nokkru lið.

Ramos er 38 ára gamall en meiðsli herja á vörn Real Madrid en félagið hefur þó ekki áhuga á endurkomu Ramos.

Marca á Spáni segir að Ramos hafi síðustu daga reynt að hringja í helstu ráðamenn Real Madrid, enginn þeirra hefur tekið vel í beiðni Ramos.

Forráðamenn Real Madrid eru að horfa í kringum sig en Aymeric Laporte varnarmaðru Al-Nassr, Mario Hermoso hjá Atletico Madrid og Jonathan Tah hjá Leverkusen eru á blaði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Blikar hefja leik í nýrri keppni í október

Blikar hefja leik í nýrri keppni í október
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Antony yfirgefur United í dag

Antony yfirgefur United í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Algjörlega gáttaðir á skiptingunni á Gylfa – „Hvað var hann að hugsa?“

Algjörlega gáttaðir á skiptingunni á Gylfa – „Hvað var hann að hugsa?“