fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Viðurkennir að Real Madrid sé heillandi: Sterklega orðaður við félagið – ,,Gott að heyra af þessu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2024 13:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aymeric Laporte hefur gefið sterklega í skyn að hann hafi áhuga á að semja við Real Madrid í janúar.

Um er að ræða varnarmann Al-Nassr í Sádi Arabíu en Laporte spilaði einnig um tíma með Manchester City á Englandi.

Talið er að Real vilji fá spænska landsliðsmanninn í sínar raðir í janúar en hann er samningsbundinn til ársins 2026.

,,Ég er ekki alveg með hlutina á hreinu, ég hef heyrt sömu hluti og þið,“ sagði Laporte við El Larguero.

,,Það er ekkert vandamál með þessar sögusagnir. Það er gott að heyra af þessu. Augljóslega horfir enginn niður á Real Madrid.“

,,Ég hef áhuga á að snúa aftur til Spánar, öll fjölskyldan er í Evrópu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Andar köldu í Beckham fjölskyldunni – Málefni helgarinnar vekja mikla athygli

Andar köldu í Beckham fjölskyldunni – Málefni helgarinnar vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool staðfestir komu Isak – Dýrasti leikmaður í sögu enska boltans

Liverpool staðfestir komu Isak – Dýrasti leikmaður í sögu enska boltans
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir mig“

Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Talið að Guehi fari til Liverpool þrátt fyrir allt vesenið hjá Palace

Talið að Guehi fari til Liverpool þrátt fyrir allt vesenið hjá Palace
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman