fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Viðurkennir að Real Madrid sé heillandi: Sterklega orðaður við félagið – ,,Gott að heyra af þessu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2024 13:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aymeric Laporte hefur gefið sterklega í skyn að hann hafi áhuga á að semja við Real Madrid í janúar.

Um er að ræða varnarmann Al-Nassr í Sádi Arabíu en Laporte spilaði einnig um tíma með Manchester City á Englandi.

Talið er að Real vilji fá spænska landsliðsmanninn í sínar raðir í janúar en hann er samningsbundinn til ársins 2026.

,,Ég er ekki alveg með hlutina á hreinu, ég hef heyrt sömu hluti og þið,“ sagði Laporte við El Larguero.

,,Það er ekkert vandamál með þessar sögusagnir. Það er gott að heyra af þessu. Augljóslega horfir enginn niður á Real Madrid.“

,,Ég hef áhuga á að snúa aftur til Spánar, öll fjölskyldan er í Evrópu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Firmino fer til Katar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar