fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Stórliðið mun nota annað merki á næsta tímabili

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2024 22:00

Brian Brobbey. Getty Images.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórlið Ajax í Hollandi mun notast við annað merki frá og með júlí 2025 en frá þessu er greint í kvöld.

Blaðamaðurinn virti Fabrizio Romano greinir frá en Ajax er stærsta félag Hollands og hefur verið í mörg ár.

Stjórn félagsins hefur tekið ákvörðun um að breyta til en mun klára núverandi tímabil með merki sem hefur verið í notkun frá 1991.

Hönnunin er þó ekki ný en Ajax notaðist við sama merki frá 1928 til 1991 áður en breytt var til.

Félagið hefur ákveðið að leita aftur í það gamla sem hefur fengið misgóð viðbrögð frá knattspyrnuaðdáendum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“