fbpx
Þriðjudagur 27.maí 2025
433Sport

Draumur að goðsögnin snúi aftur til að enda ferilinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2024 17:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er draumur króatíska félagsins Dinamo Zagreb að fá til sín Luka Modric áður en hann leggur skóna á hilluna.

Um er að ræða uppeldisfélag Modric en hann yfirgaf félagið 2008 fyrir Tottenham og samdi svo við Real Madrid.

Modric er 39 ára gamall í dag og er enn á mála hjá Real en samningur hans við félagið rennur út næsta sumar.

Nenad Bjelica, stjóri Dinamo, gerir sér vonir um að Modric endi ferilinn í heimalandinu.

,,Luka Modric aftur til Dinamo? Hver myndi ekki vilja Modric í sínu liði?“ sagði Bjelica.

,,Ég vona innilega að hann endi ferilinn hjá okkar félagi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eldri kona reif sig úr að ofan fyrir framan þúsundir manna í Liverpool í gær – Atvikið vakti mikla kátínu

Eldri kona reif sig úr að ofan fyrir framan þúsundir manna í Liverpool í gær – Atvikið vakti mikla kátínu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jurgen Klopp tjáir sig um árásina í Liverpool í gær – „You’ll never walk alone“

Jurgen Klopp tjáir sig um árásina í Liverpool í gær – „You’ll never walk alone“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var 13 ára gamall þegar hann íhugaði oft að taka eigið líf – Segir frá því hvað bjargaði sér

Var 13 ára gamall þegar hann íhugaði oft að taka eigið líf – Segir frá því hvað bjargaði sér
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mikael sendir föst skot í Laugardalinn vegna Daða Bergs – „Hvaða þvæla er þetta?“

Mikael sendir föst skot í Laugardalinn vegna Daða Bergs – „Hvaða þvæla er þetta?“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane mætti í súran gleðskap um helgina með unnusta sínum

Sveindís Jane mætti í súran gleðskap um helgina með unnusta sínum
433Sport
Í gær

Segir frá því þegar City gerði óvart tilboð í Lionel Messi

Segir frá því þegar City gerði óvart tilboð í Lionel Messi