fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Draumur að goðsögnin snúi aftur til að enda ferilinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2024 17:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er draumur króatíska félagsins Dinamo Zagreb að fá til sín Luka Modric áður en hann leggur skóna á hilluna.

Um er að ræða uppeldisfélag Modric en hann yfirgaf félagið 2008 fyrir Tottenham og samdi svo við Real Madrid.

Modric er 39 ára gamall í dag og er enn á mála hjá Real en samningur hans við félagið rennur út næsta sumar.

Nenad Bjelica, stjóri Dinamo, gerir sér vonir um að Modric endi ferilinn í heimalandinu.

,,Luka Modric aftur til Dinamo? Hver myndi ekki vilja Modric í sínu liði?“ sagði Bjelica.

,,Ég vona innilega að hann endi ferilinn hjá okkar félagi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Andar köldu í Beckham fjölskyldunni – Málefni helgarinnar vekja mikla athygli

Andar köldu í Beckham fjölskyldunni – Málefni helgarinnar vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool staðfestir komu Isak – Dýrasti leikmaður í sögu enska boltans

Liverpool staðfestir komu Isak – Dýrasti leikmaður í sögu enska boltans
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir mig“

Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Talið að Guehi fari til Liverpool þrátt fyrir allt vesenið hjá Palace

Talið að Guehi fari til Liverpool þrátt fyrir allt vesenið hjá Palace
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman