fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Telja að landsliðsþjálfarinn hafi tapað bardaganum – Valdi ekki stærsta nafnið og frammistaðan slök

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. nóvember 2024 09:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, fékk svo sannarlega að heyra það frá stuðningsmönnum franska landsliðsins í vikunni.

Deschamps hefur starfað sem landsliðsþjálfari frá árinu 2012 og spilaði yfir 100 landsleiki á sínum leikmannaferli.

Eins og flestir vita var Kylian Mbappe ekki valinn í hóp franska liðsins fyrir núverandi verkefni í Þjóðadeildinni en hann er talinn einn besti ef ekki besti leikmaður liðsins.

Mbappe var því ekki til taks á fimmtudag er Frakkland gerði óvænt markalaust jafntefli við Ísrael á heimavelli.

Það var baulað á franska liðið eftir lokaflautið og hefði liðið getað nýtt Mbappe í leiknum sem er á mála hjá Real Madrid.

Stuðningsmenn franska liðsins hafa verið að keppast um það að bauna á Deschamps en samband hans og Mbappe er ekki gott í dag.

Talið er að Mbappe hafi engan áhuga á að spila fyrir landsliðið áður en nýr landsliðsþjálfari kemur inn sem eru ekki góðar fréttir fyrir þá frönsku.

Það verður fróðlegt að sjá hvort Deschamps reyni að ná til Mbappe fyrir næsta verkefni í mars en næsti leikur liðsins er á sunnudag í sömu keppni gegn Ítalíu á útivelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hasar í kringum vítaspyrnu Bruno um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Hasar í kringum vítaspyrnu Bruno um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fetta fingur út í ákvarðanir Arnars um helgina – „Þetta er stórfurðulegt“

Fetta fingur út í ákvarðanir Arnars um helgina – „Þetta er stórfurðulegt“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Glugganum skellt í lás í kvöld: Fáðu öll tíðindin á einum stað – Lammens mættur til United – Zinchenko fór frá Arsenal

Glugganum skellt í lás í kvöld: Fáðu öll tíðindin á einum stað – Lammens mættur til United – Zinchenko fór frá Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Læti hjá Palace – Hótaði að segja upp ef félagið myndi selja Guehi til Liverpool

Læti hjá Palace – Hótaði að segja upp ef félagið myndi selja Guehi til Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Newcastle búið að ganga frá kaupum á Wissa fyrir 55 milljónir punda

Newcastle búið að ganga frá kaupum á Wissa fyrir 55 milljónir punda
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal gæti losnað við Zinchenko á síðustu stundu – Forest reynir að klára allt

Arsenal gæti losnað við Zinchenko á síðustu stundu – Forest reynir að klára allt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjálfsmark hjá nýrri stjörnu Liverpool – Ákvað að birta þetta myndband og lögreglan gæti nú farið í málið

Sjálfsmark hjá nýrri stjörnu Liverpool – Ákvað að birta þetta myndband og lögreglan gæti nú farið í málið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guehi verður leikmaður Liverpool í kvöld – Búið að skila inn fyrsta blaði til að klára skiptin

Guehi verður leikmaður Liverpool í kvöld – Búið að skila inn fyrsta blaði til að klára skiptin