fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Sú besta baunar á sambandið og heimtar meira fyrir konur: ,,Ég er ekki ánægð“

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. nóvember 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besta knattspyrnukona heims, Aitana Bonmati, er ósátt með hvernig spænska knattspyrnusambandið kemur fram við spænska kvennaboltann.

Bonmati er leikmaður Barcelona sem er eitt allra besta lið heims í kvennaboltanum og einnig í karlaboltanum.

Hún er þó ekki hrifin af því hvernig deildin er auglýst erlendis og segir að það sé lítið gert til að opna fyrir frekara áhorf eins og í öðrum löndum.

,,Deildin í Bandaríkjunum er að gera vel þegar kemur að markaðssetningu, þau vilja vera á toppnum og það sama má segja um England,“ sagði Bonmati.

,,Að mínu mati þá eru þetta bestu deildir heims þegar kemur að leikmönnum í kvennaboltanum, hvernig er komið fram við þær og hvað þær eiga skilið.“

,,Ég er ekki ánægð með hvernig deildin á Spáni kemur fram við leikmenn því þau eru með góða vöru í höndunum og góða fótboltamenn. Við höfum unnið Meistaradeildinam þrisvar, HM og Þjóðadeildina.“

,,Þú ert með vöru sem getur sprungið út þegar kemur að markaðssetningu og auglýsingum, það er mikilvægt að þéna peninga til að stækka vörumerkið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona