fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Nýir eigendur United hafna Rooney

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. nóvember 2024 13:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney mun aldrei fá að vera sendiherra fyrir Manchester United á meðan félagið er í eigu INEOS og Jim Ratcliffe.

Frá þessu greinir Daily Star en Rooney er markahæsti leikmaður í sögu United og skoraði 253 mörk á ferli sínum þar.

Rooney sem maður er ansi umdeildur en hann hefur nokkrum sinnum komist í vesen utan vallar og er í dag þjálfari Plymouth.

Star segir að núverandi eigendur United hafi ekki áhuga á að gefa Rooney hlutverk sendiherra – eitthvað sem hann hefur þó líklega áhuga á.

Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri United og goðsögn félagsins, er ekki lengur sendiherra fyrir félagið þar sem hann fékk borgað um tvær milljónir punda á ári.

Star segir að jafnvel þó Rooney væri ekki að þjálfa í dag þá væri ekki í boði fyrir hann að taka að sér þetta virta hlutverk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona