fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Koma Kane til Bayern gæti hjálpað Manchester United

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. nóvember 2024 17:22

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Koma Harry Kane til Bayern Munchen gæti hafað hjálpað Manchester United í að klófesta einn eftirsóttasta framherja heims.

Þetta segir blaðamaðurinn Christian Falk sem er ansi virtur í heimalandinu sínu Þýskalandi.

United er á eftir sóknarmanninum Viktor Gyokores sem leikur með Sporting Lisbon og er á óskalista nokkurra liða.

Bayern er talið hafa áhuga á Gyokores en er ekki til í að fara í keppni við önnur félög þegar kemur að verðmiða leikmannsins.

Ástæðan er að sjálfsögðu Kane sem er einn besti sóknarmaður heims og kom til Bayern frá Tottenham fyrir síðasta tímabil.

Bayern mun halda áfram að treysta á Kane næstu árin og eru ekki miklar líkur á að Gyokores hafi áhuga á að sitja á bekknum.

United mun horfa á Gyokores sem aðalframherja til næstu ára og er það verkefni mun líklegra til að heilla en bekkjarseta í Þýskalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola segir enska boltann vera að breytast í draumaheim Tony Pulis

Guardiola segir enska boltann vera að breytast í draumaheim Tony Pulis
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorgrímur teiknar upp dökka mynd af metnaði fyrir konum í Úlfarsárdal – „Teljum okkur ekki hafa neinn annan kost en að víkja öll frá þessu“

Þorgrímur teiknar upp dökka mynd af metnaði fyrir konum í Úlfarsárdal – „Teljum okkur ekki hafa neinn annan kost en að víkja öll frá þessu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni