fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Tveir leikmenn sterklega orðaður við endurkomu til Breiðabliks úr atvinnumennsku

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. nóvember 2024 15:15

Róbert t.v Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikmenn eru nú sterklega orðaðir við Íslandsmeistara Breiðabliks. Hjörvar Hafliðason í Dr. Football segir að Róbert Orri Þorkelsson sé að ganga í raðir liðsins.

Róbert er öflugur miðvörður, hann er í láni hjá Kongsvinger í norsku B-deildinni frá CF Montreal í MLS-deildinni.

Róbert var keyptur til Montreal frá Breiðablik árið 2021 en Óskar Hrafn Þorvaldsson fékk hann til félagsins.

Damir Muminovic hefur rift samningi sínum við Breiðablik og er á leið út, því gæti koma Róberts fyllt í það skarð.

Þá segir Kristján Óli Sigurðsson í Þungavigtinni að Breiðablik sé að kaupa Ágúst Orra Þorsteinsson kantmann frá Genoa.

Ágúst er öflugur leikmaður en hann er 19 ára gamall og var seldur frá Breiðablik til Genoa fyrir rúmu ári síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guðjohnsen bræður sameinuðust í Laugardalnum í gær

Guðjohnsen bræður sameinuðust í Laugardalnum í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Konurnar í United ósáttar – Borguðu eigið flug til að komast fyrr heim

Konurnar í United ósáttar – Borguðu eigið flug til að komast fyrr heim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Geir stakk niður penna eftir fréttirnar um Birki í gær – „Það eitt og sér er glæsilegur vitnisburður“

Geir stakk niður penna eftir fréttirnar um Birki í gær – „Það eitt og sér er glæsilegur vitnisburður“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þrír fyrrum stjórar United reknir á örfáum dögum

Þrír fyrrum stjórar United reknir á örfáum dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vandræði Dele Alli halda áfram – Samningi á Ítalíu rift

Vandræði Dele Alli halda áfram – Samningi á Ítalíu rift
433Sport
Í gær

Liverpool staðfestir númerið sem Isak verður með á bakinu

Liverpool staðfestir númerið sem Isak verður með á bakinu