fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Yfirmaðurinn segir að dómurinn umdeildi hafi verið réttur – Svona voru samræður dómarana

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2024 18:07

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Howard Webb, yfirmaður dómarasamtakana á Englandi, segir að það hafi hárrétt að reka varnarmanninn William Saliba af velli gegn Bournemouth fyrr á tímabilinu.

Saliba er leikmaður Arsenal en hann var sendur í sturtu nokkuð snemma í viðureigninni sem Bournemouth vann, 2-0.

Stuðningsmenn Arsenal hafa kvartað yfir þessari ákvörðun VAR en aðallega vegna þess að svipuð atvik áttu sér stað í kjölfarið þar sem sá brotlegi fékk aðeins gult spjald.

Webb er þó sammála þessari niðurstöðu VAR og segir að Rob Jones og hans aðstoðarmenn hafi að lokum tekið rétta ákvörðun.

,,Þetta brot William Saliba í þessari ákveðnu stöðu, hann var að stöðva Evanilson frá því að komast í opið marktækifæri,“ sagði Webb.

,,Gula spjaldið sem Rob Jones gaf honum á vellinum til að byrja með voru augljós mistök. Það er hægt að sjá að Ben White er langt frá atvikinu og hann mun ekki getað stöðvað Evanilson frá því að komast í gegn.“

Atvikið má sjá hér og samtal dómarana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar