fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Dagur Ingi Hammer samningslaus og skoðar sín mál

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagur Ingi Hammer Gunnarsson sóknarmaður Grindavíkur er að skoða í kringum sig og gæti yfirgefið félagið á næstu vikum.

Dagur sem er fæddur árið 2000 en hann skoraði tíu mörk í Lengjudeildinni í sumar fyrir Grindavík.

Samningur Dags við Grindavík rann út í síðasta mánuði og er hann farin að kíkja í kringum sig.

Dagur er kröftugur leikmaður og var hann markahæsti leikmaður Grindavíkur í sumar.

Dagur hefur stærstan hluta ferilsins spilað með Grindavík en lék með Þrótti Vogum sumarið 2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“