fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Mourinho fór á kostum í nýrri auglýsingu – Vanur dýrum glansandi hlutum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2024 19:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, fyrrum stjóri Chelsea, Real Madrid og Manchester United, er ansi sérstakur karakter.

Mourinho reyndi fyrir sér í auglýsingu nú á dögunum fyrir fótboltaspjöld frá Topp’s en aðrar stjörnur hafa tekið að sér svipað hlutverk.

Þessi nýi pakki sem er nú í boði er svokallaður ‘chrome’ pakki en hann inniheldur glans spil sem eru sjaldgæfari en önnur.

,,Ég er vanur glansandi hlutum,“ sagði Mourinho á meðal annars í auglýsingunni en hann er í dag stjóri Fenerbahce í Tyrklandi.

Ansi skemmtilegt en auglýsinguna má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nýliðarnir tóku ekki sénsinn á nýjum markverði United

Nýliðarnir tóku ekki sénsinn á nýjum markverði United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Elías í stöðugu stríði við stjörnu – „Sambandið okkar er fínt“

Elías í stöðugu stríði við stjörnu – „Sambandið okkar er fínt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag tjáir sig um óvænta brottreksturinn – „Þetta var aldrei samband byggt á gagnkvæmu trausti“

Ten Hag tjáir sig um óvænta brottreksturinn – „Þetta var aldrei samband byggt á gagnkvæmu trausti“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Launapakki Martinez var eitthvað sem United vildi ekki taka – Hann sat og beið í allan gærdag

Launapakki Martinez var eitthvað sem United vildi ekki taka – Hann sat og beið í allan gærdag
433Sport
Í gær

Eiður Smári segir kostulega sögu af Auðunni Blöndal í New York – „Mig langaði að hverfa“

Eiður Smári segir kostulega sögu af Auðunni Blöndal í New York – „Mig langaði að hverfa“
433Sport
Í gær

Guðjohnsen bræður sameinuðust í Laugardalnum í gær

Guðjohnsen bræður sameinuðust í Laugardalnum í gær