fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Lokaorð Van Nistelrooy til leikmanna Manchester United

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2024 21:29

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita þá er búið að reka Ruud van Nistelrooy úr starfi hjá Manchester United í ensku úrvalsdeildinni.

Hollendingurinn var aðstoðarmaður Erik ten Hag á tímabilinu og tók svo við tímabundið eftir brottrekstur þess fyrrnefnda.

Van Nistelrooy fékk ekki tækifæri á að gerast aðalþjálfari en Ruben Amorim er tekinn við og mun fá inn nýtt fólk.

Samkvæmt enskum miðlum þá ræddi Van Nistelrooy við leikmenn United á síðasta deginum í starfi og bað þá vinsamlegast um að styðja við bakið á nýja manninum.

Amorim var áður þjálfari Sporting í Portúgal og náði frábærum árangri hjá því félagi áður en hann skipti.

Van Nistelrooy skilur ákvörðun Amorim að vilja fá inn sitt teymi og vonar það besta fyrir félagið undir hans stjórn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nýliðarnir tóku ekki sénsinn á nýjum markverði United

Nýliðarnir tóku ekki sénsinn á nýjum markverði United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Elías í stöðugu stríði við stjörnu – „Sambandið okkar er fínt“

Elías í stöðugu stríði við stjörnu – „Sambandið okkar er fínt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag tjáir sig um óvænta brottreksturinn – „Þetta var aldrei samband byggt á gagnkvæmu trausti“

Ten Hag tjáir sig um óvænta brottreksturinn – „Þetta var aldrei samband byggt á gagnkvæmu trausti“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Launapakki Martinez var eitthvað sem United vildi ekki taka – Hann sat og beið í allan gærdag

Launapakki Martinez var eitthvað sem United vildi ekki taka – Hann sat og beið í allan gærdag
433Sport
Í gær

Eiður Smári segir kostulega sögu af Auðunni Blöndal í New York – „Mig langaði að hverfa“

Eiður Smári segir kostulega sögu af Auðunni Blöndal í New York – „Mig langaði að hverfa“
433Sport
Í gær

Guðjohnsen bræður sameinuðust í Laugardalnum í gær

Guðjohnsen bræður sameinuðust í Laugardalnum í gær