fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

Vonbrigði Toney í Sádí Arabíu – Elskar lífið þarna og þjálfarinn missir ekki trúna

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. nóvember 2024 21:30

Ivan Toney. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthias Jaissle þjálfari Al Ahli segir að Ivan Toney þurfi að fá tíma til að finna taktinn sinn í Sádí Arabíu.

Al Ahli borgaði 40 milljónir punda fyrir Toney þegar hann kom frá Brentford í sumar.

Toney hefur skorað fjögur mörk í þrettán leikjum í Sádí sem er talsvert undir þeim væntingum sem eru gerðar til hans.

„Toney er nýr leikmaður, nýr leikmaður þarf oft að takast á við áskoranir. Við munum vinna með honum núna í landsleikjahléi að koma honum betur í takt,“ sagði Jaissle.

Fram kemur í enskum blöðum að Toney elski lífið í Sádí Arabíu, hann fær rúmar 70 milljónir króna í vasa sinn í hverri viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Undirbúa tilboð sem Liverpool getur ekki jafnað

Undirbúa tilboð sem Liverpool getur ekki jafnað
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barcelona byrjað að ræða við Rashford

Barcelona byrjað að ræða við Rashford
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fá að mæta á útivöll í fyrsta sinn í 12 ár

Fá að mæta á útivöll í fyrsta sinn í 12 ár
433Sport
Í gær

Lenti í skelfilegu bílslysi og man ekki eftir neinu: ,,Það klikkaðasta er að allur heimurinn fékk að upplifa það meira en ég“

Lenti í skelfilegu bílslysi og man ekki eftir neinu: ,,Það klikkaðasta er að allur heimurinn fékk að upplifa það meira en ég“
433Sport
Í gær

Chelsea fékk 25 sinnum hærri upphæð

Chelsea fékk 25 sinnum hærri upphæð
433Sport
Í gær

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup