fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Lést á sjúkrahúsi 35 dögum eftir hræðileg bílslys

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. nóvember 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Angulo knattspyrnumaður frá Ekvador er látinn, hann lést af sárum sínum 35 dögum eftir að hafa lent í alvarlegu bílslysi.

Angulo lenti í alvarlegu slysi þann 7 október og var strax fluttur á sjúkrahús.

Angulo hafði legið þungt haldinn á sjúkrahúsi í Quito en þar þurfti meðal ananrs að dæla mikið af blóði úr heila til að losa um þrýsting inni í höfði hans af völdum áverka sem hann varð fyrir.

Hann hafði einnig þurft að vera með pumpu á lungunum þar sem þau féllu saman í slysinu, enginn blæðing sást þó þar.

Angulo lést svo í gær af sárum sínum, hann lék með L.D.U. Quito í heimalandinu en hann lék þrjá landsleiki með landsliði Ekvador á ferli sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslenskt teymi í Belfast

Íslenskt teymi í Belfast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
433Sport
Í gær

Hilmar McShane ráðinn til Vals

Hilmar McShane ráðinn til Vals
433Sport
Í gær

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina