fbpx
Mánudagur 12.janúar 2026
433Sport

Lést á sjúkrahúsi 35 dögum eftir hræðileg bílslys

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. nóvember 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Angulo knattspyrnumaður frá Ekvador er látinn, hann lést af sárum sínum 35 dögum eftir að hafa lent í alvarlegu bílslysi.

Angulo lenti í alvarlegu slysi þann 7 október og var strax fluttur á sjúkrahús.

Angulo hafði legið þungt haldinn á sjúkrahúsi í Quito en þar þurfti meðal ananrs að dæla mikið af blóði úr heila til að losa um þrýsting inni í höfði hans af völdum áverka sem hann varð fyrir.

Hann hafði einnig þurft að vera með pumpu á lungunum þar sem þau féllu saman í slysinu, enginn blæðing sást þó þar.

Angulo lést svo í gær af sárum sínum, hann lék með L.D.U. Quito í heimalandinu en hann lék þrjá landsleiki með landsliði Ekvador á ferli sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Munu Hollywood stjörnurnar semja við Jesse Lingard?

Munu Hollywood stjörnurnar semja við Jesse Lingard?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Keane telur að Ferguson sé að skemma fyrir United – Sé hangandi eins og vond lykt yfir öllu

Keane telur að Ferguson sé að skemma fyrir United – Sé hangandi eins og vond lykt yfir öllu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“