fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

Grófu upp myndband af Coote að dæma hjá Liverpool – Lykilmaður og Klopp létu hann heyra það

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. nóvember 2024 20:00

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Liverpool finna nú öll þau atvik sem tengjast David Coote dómara eftir að myndband af honum lak út.

Coote urðaði þar yfir Liverpool og þá sérstaklega Jurgen Klopp, hefur hann verið settur til hliðar vegna þess.

Coote ræðir í myndbandinu um samskipti sín við Jurgen Klopp í leik í COVID.

Coote dæmdi leik hjá Liverpool í COVID þar sem Andy Robertson og Jurgen Klopp voru virkilega ósáttir með hann.

Það atvik má sjá hér að neðan.

jóst má að vera mikið ákall verður eftir því að Coote dæmi ekki aftur hjá Liverpool og líklega bara ekki aftur í deildinni.

Fyrsta atvikið var í október árið 2020 þegar Coote var VAR dómari í leik gegn Everton, tvö stór atvik komu upp í þeim leik.

Fyrra atvikið var þegar Virgil van Dijk slasaðist illa eftir mjög ljóta tæklfingu frá Jordan Pickford.

Pickford var ekki spjaldaður og Coote skoðaði ekki atvikið í VAR.

Í sama leik var Sadio Mane dæmdur rangstæður af Coote í VAR, ljóst var að Mane var aldrei fyrir innan og það kostaði Liverpool sigurinn.

Á síðustu leiktíð voru stuðningsmenn Liverpool brjálaðir þegar Liverpool fékk ekki víti gegn Arsenal.

Martin Odegaard handlék þá knöttinn innan teigar en Coote sem var VAR dómari vildi ekkert gera.

Annað atvik var svo um helgina þegar Coote var dómari í leik Liverpool og Aston Villa.

Mo Salah var þá tekinn niður og Coote dæmdi ekkert en líklega átti að reka leikmann Villa af velli.

Það sem bjargaði Coote var að Darwin Nunez skoraði í kjölfarið.

Fleiri atvik sem tengjast Coote vekja svo umhugsun hjá stuðningsmönnum Liverpool en þar má nefna atvik sem tengjast Manchester City.

Hann dæmdi ekki á Rodri í mjög umdeildu máli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mætir einn í vinnuna og fær ekki að hitta vini sína

Mætir einn í vinnuna og fær ekki að hitta vini sína
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vandræðaleg byrjun hjá Ten Hag – Rassskelltir af táningum frá Brasilíu

Vandræðaleg byrjun hjá Ten Hag – Rassskelltir af táningum frá Brasilíu
433Sport
Í gær

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm
433Sport
Í gær

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern
433Sport
Í gær

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir