fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

Ten Hag mætti á völlinn í gær að sjá sína gömlu félaga – Íslenski leikmaðurinn var ekki í hóp

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. nóvember 2024 10:00

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag fyrrum stjóri Manchester United er ekkert að fara í felur eftir brottrekstur frá United fyrir um tveimur vikum síðan.

Ten Hag var mættur á leik í hollenska boltanum um síðustu helgi og aftur núna, nú fór hann að sjá sína gömlu vini í Ajax.

Ten Hag heimsótti þá heimavöll Twente þar sem Ajax gerði 2-2 jafntefli.

Kristian Nökkvi Hlynsson var ekki í leikmannahópi Ajax en Ten Hag hætti með Ajax sumarið 2022 til að taka við Manchester United.

Hann var hins vegar rekinn eftir rúm tvö ár í starfi en spókar sig um í heimalandinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ferguson fer til Roma

Ferguson fer til Roma
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Til sölu á útsöluverði stuttu eftir að hafa komið til félagsins – Kostaði 48 milljónir punda

Til sölu á útsöluverði stuttu eftir að hafa komið til félagsins – Kostaði 48 milljónir punda
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Játar að hafa keyrt ölvaður og tekur á sig háa sekt – Gaf eiginhandaráritanir fyrir utan dómsalinn

Játar að hafa keyrt ölvaður og tekur á sig háa sekt – Gaf eiginhandaráritanir fyrir utan dómsalinn
433Sport
Í gær

Telur að Chelsea muni vinna deildina í vetur

Telur að Chelsea muni vinna deildina í vetur
433Sport
Í gær

Snoop Dogg á leið í áhugavert verkefni

Snoop Dogg á leið í áhugavert verkefni