fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Segja að Arsenal hafi haft samband í október – Höfðu engan áhuga

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. nóvember 2024 21:18

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AS í Kólumbíu greinir frá því að Arsenal og Barcelona hafi sett sig í samband við Aston Villa í október.

Ástæðan er framherjinn Jhon Duran sem hefur vakið athygli á þessu tímabili þrátt fyrir að vera ekki byrjunarliðsmaður Villa.

Framherjinn hefur nýtt tækifærin virkilega vel á Villa Park og hefur skorað átta mörk í 16 leikjum í öllum keppnum.

AS segir að Arsenal og Barcelona hafi spurst fyrir um Duran í október en hann er samningsbundinn til ársins 2030.

Aston Villa hafði engan áhuga á að ræða sölu á leikmanninum og hafnaði þá einnig tilboðum í hann í sumarglugganum.

Duran gæti sjálfur reynt að komast burt 2025 ef hann fær ekki fleiri mínútur í fremstu víglínu á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona