fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

,,Auðvitað vil ég þjálfa Manchester United“

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. nóvember 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruud van Nistelrooy hefur viðurkennt það að hann vilji taka við Manchester United en hann þarf væntanlega að bíða í dágóðan tíma.

Ruben Amorim tekur við United eftir helgi og er óvíst hvort Van Nistelrooy fái að halda starfi sínu í þjálfarateymi félagsins.

Van Nistelrooy er fyrurm leikmaður United og starfaði sem aðstoðarmaður Erik ten Hag sem fékk sparkið á dögunum.

,,Auðvitað vil ég þjálfa Manchester United einn daginn,“ sagði Van Nistelrooy í samtali við blaðamenn.

,,Ég hugsaði þetta vel þegar ég samdi við United sem aðstoðarþjálfari, ég vissi að þetta yrði sérstök stund.“

,,Ég er metnaðarfullur og vil vera aðalþjálfari. Ég samþykkti að skrifa undir tveggja ára samning með því hugarfari að klára þann samning.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona