fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

,,Auðvitað vil ég þjálfa Manchester United“

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. nóvember 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruud van Nistelrooy hefur viðurkennt það að hann vilji taka við Manchester United en hann þarf væntanlega að bíða í dágóðan tíma.

Ruben Amorim tekur við United eftir helgi og er óvíst hvort Van Nistelrooy fái að halda starfi sínu í þjálfarateymi félagsins.

Van Nistelrooy er fyrurm leikmaður United og starfaði sem aðstoðarmaður Erik ten Hag sem fékk sparkið á dögunum.

,,Auðvitað vil ég þjálfa Manchester United einn daginn,“ sagði Van Nistelrooy í samtali við blaðamenn.

,,Ég hugsaði þetta vel þegar ég samdi við United sem aðstoðarþjálfari, ég vissi að þetta yrði sérstök stund.“

,,Ég er metnaðarfullur og vil vera aðalþjálfari. Ég samþykkti að skrifa undir tveggja ára samning með því hugarfari að klára þann samning.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gareth Owen ráðinn tæknilegur ráðgjafi Vals

Gareth Owen ráðinn tæknilegur ráðgjafi Vals
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Svona væri staðan ef föst leikatriði væru tekin úr jöfnunni – Arsenal og United væru í djúpum skít

Svona væri staðan ef föst leikatriði væru tekin úr jöfnunni – Arsenal og United væru í djúpum skít
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Horfa til Manchester City þegar Marc Guehi fer næsta sumar

Horfa til Manchester City þegar Marc Guehi fer næsta sumar
433Sport
Í gær

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“