fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Aron framlengir við Aftureldingu þrátt fyrir áhuga frá öðrum liðum

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 9. nóvember 2024 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Elí Sævarsson, fyrirliði Aftureldingar, hefur framlengt samning sinn við félagið út tímabilið 2026.

Aron Elí er vinstri bakvörður sem hefur verið algjör lykilmaður hjá Aftureldingu síðan hann kom til félagsins frá Val í febrúar árið 2020.

Aron tók við fyrirliðabandinu árið 2021 og hjálpaði liðinu í sumar upp í Bestu deildina í fyrsta skipti í sögunni. Í sumar spilaði Aron einnig sinn hundraðasta leik í deild og bikar með Aftureldingu en hann spilaði alla 25 leiki liðsins á tímabilinu.

„Í haust sem og áður í gegnum tíðina hafa önnur félög sýnt Aroni áhuga en hann hefur sýnt tryggð við Aftureldingu og framlengt samning sinn vð félagið sem eru mikil gleðitíðindi. Afturelding fagnar því að Aron hafi framlengt samning sinn og spennandi verður að sjá hann taka slaginn í Bestu deildinni í Mosfellsbæ,“ segir á vef Aftureldingar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fréttamaður RÚV varð fyrir barðinu á bellibrögðum Garðbæinga – „Við skildum ekkert í þessu“

Fréttamaður RÚV varð fyrir barðinu á bellibrögðum Garðbæinga – „Við skildum ekkert í þessu“
433Sport
Í gær

Fnykur af Mosfellsbæ og ekki víst að hann fari

Fnykur af Mosfellsbæ og ekki víst að hann fari
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun