fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Mætti óvænt á leikinn í gær – Sögur á kreiki um að Ancelotti verði rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2024 14:30

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum á Spáni gæti svo farið að forráðamenn Real Madrid fari að reka Carlo Ancelotti úr starfi.

Ancelotti og félagar hafa verið í tómum vandræðum í upphafi tímabils.

Liðið hefur farið illa af stað í Meistaradeildinni og 0-4 tap gegn Barcelona á dögunum situr enn í fólki.

Vandræðin innan vallar virka mikil, Kylian Mbappe og Jude Bellingham eru að spila illa og liðið virkar ekki vel.

Það vekur athygli miðla á Spáni að Zinedine Zidane fyrrum þjálfari liðsins var mættur á leik liðsins gegn AC Milan í gær. Zidane mætir mjög sjaldan á völlinn.

Real Madrid tapaði á heimavelli í gær og er Zidane nefnur sem mögulegur arftaki en hann sagði upp árið 2021 og hefur ekki þjálfað síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Komið „Here we go“ á Mbeumo til Manchester United

Komið „Here we go“ á Mbeumo til Manchester United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kristján heldur því fram að þetta sé launapakki Birnis á Akureyri – Sagður vera á ráðherralaunum

Kristján heldur því fram að þetta sé launapakki Birnis á Akureyri – Sagður vera á ráðherralaunum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikið á Reykjavíkurborg í Fossvogi í gær – Gáfu bjórinn frekar en að selja hann

Leikið á Reykjavíkurborg í Fossvogi í gær – Gáfu bjórinn frekar en að selja hann
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal vel peppaðir eftir að hafa séð þessa flutninga

Stuðningsmenn Arsenal vel peppaðir eftir að hafa séð þessa flutninga
433Sport
Í gær

Víkingar skoruðu átta mörk og settu met

Víkingar skoruðu átta mörk og settu met
433Sport
Í gær

Heimsótti Bandaríkin og segir matinn ógeðslegan – Sjáðu kostulegt myndband

Heimsótti Bandaríkin og segir matinn ógeðslegan – Sjáðu kostulegt myndband
433Sport
Í gær

Chelsea skoðar að bjóða 80 milljónir punda í enska landsliðsmanninn

Chelsea skoðar að bjóða 80 milljónir punda í enska landsliðsmanninn
433Sport
Í gær

United vill fá framherja Chelsea – Gætu notað hann sem skiptimynt til að fá Garnacho

United vill fá framherja Chelsea – Gætu notað hann sem skiptimynt til að fá Garnacho