fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Arteta fær að ráða miklu um manninn sem kemur til starfa

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. nóvember 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur vakið nokkra athygli að Edu yfirmaður knattspyrnumála hjá Arsenal sagði upp störfum, er hann á leið í starf hjá Nottingham Forest.

Telegraph segir að Mikel Arteta stjóri Arsenal muni hafa mikið að segja um þær breytingar sem verða.

Arteta fær að vera með í ráðum þegar félagið ræður eftirmann Edu.

Arteta og Edu hafa unnið mjög náið saman í leikmannamálum síðustu ár sem hefur gengið vel hjá félaginu.

Edu mun starfa fyrir eiganda Nottingham sem á einnig fleiri félög svo sem í Portúgal og Grikklandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Upphitun fyrir stórleikinn með Stefáni Árna – Wall street, leigubílar og fáránlegt umstang

Upphitun fyrir stórleikinn með Stefáni Árna – Wall street, leigubílar og fáránlegt umstang
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tvö tilboð bárust í Tottenham um helgina – Ítreka að félagið sé ekki til sölu

Tvö tilboð bárust í Tottenham um helgina – Ítreka að félagið sé ekki til sölu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

„Það verður erfitt en við reynum að gera það einhvern veginn“

„Það verður erfitt en við reynum að gera það einhvern veginn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tveir leikmenn United í kappi við tímann fyrir stórleik helgarinnar

Tveir leikmenn United í kappi við tímann fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool útilokar að kaupa Guehi í janúar – Telja að sögurnar séu gabb

Liverpool útilokar að kaupa Guehi í janúar – Telja að sögurnar séu gabb
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alberti blöskrar hvernig tekið var á málum í Árbænum um helgina – Hinn ungi Theodór settur í agabann

Alberti blöskrar hvernig tekið var á málum í Árbænum um helgina – Hinn ungi Theodór settur í agabann