fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Líkur á að De Bruyne fari frítt til Sádí Arabíu næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. október 2024 18:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Al-Nassr eru orðnir nokkuð vongóðir um það að krækja í Kevin de Bruyne miðjumann Manchester City næsta sumar.

Samningur De Bruyne við City rennur út næsta sumar og hefur hann daðrað við það að breyta til.

De Bruyne er 33 ára gamall og hefur glímt við nokkuð af meiðslum síðustu ár. Mikið álag á Englandi og í Evrópukeppnum spilar þar stóra ástæðu.

De Bruyne gæti því hugsað sér rólegra umhverfi sem Sádarnir geta boðið honum auk þess sem hann fengi veglega launahækkun.

De Bruyne er sagður skoða þessi mál þessa dagana en Al-Nassr vill fá hann til að hjálpa Cristiano Ronaldo og félögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slot lofsöng einn mann eftir allt fjaðrafokið undanfarið

Slot lofsöng einn mann eftir allt fjaðrafokið undanfarið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Í gær

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“
433Sport
Í gær

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“