fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Líkur á að De Bruyne fari frítt til Sádí Arabíu næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. október 2024 18:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Al-Nassr eru orðnir nokkuð vongóðir um það að krækja í Kevin de Bruyne miðjumann Manchester City næsta sumar.

Samningur De Bruyne við City rennur út næsta sumar og hefur hann daðrað við það að breyta til.

De Bruyne er 33 ára gamall og hefur glímt við nokkuð af meiðslum síðustu ár. Mikið álag á Englandi og í Evrópukeppnum spilar þar stóra ástæðu.

De Bruyne gæti því hugsað sér rólegra umhverfi sem Sádarnir geta boðið honum auk þess sem hann fengi veglega launahækkun.

De Bruyne er sagður skoða þessi mál þessa dagana en Al-Nassr vill fá hann til að hjálpa Cristiano Ronaldo og félögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár