fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Fyrrum undrabarnið skrifar undir í Malasíu

Victor Pálsson
Mánudaginn 7. október 2024 07:30

Jese gat lítið hjá Stoke.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er í raun ótrúlegt hverni ferill fyrrum spænska undrabarnsins Jese hefur þróast en hann er 31 árs gamall í dag.

Jese er fæddur árið 1993 en hann hefur undanfarin ár gert lítið á sínum ferli og lék með Coritibia í Brasilíu 2023.

Jese lék með Real Madrid frá 2007 til 2016 og var svo keyptur til Paris Saint-Germain þar sem hlutirnir gengu ekki upp.

Eftir skrefið til PSG hefur lítið heppnast hjá Jese sem stóð sig þó ágætlega með Las Palmas 2021-2022.

Eftir það lék Spánverjinn með Ankaragucu í Tyrklandi, Sampdoria á Ítalíu og Coritibia en gerði afskaplega lítið rétt á vellinum.

Nú hefur Jese skrifað undir hjá liði sem heitir johor Darul Ta’zim en það lið er ekki þekkt og leikur í Malasíu.

Um er að ræða besta lið Malasíu en liðið vann deildina í fyrra og spilar á stórum leikvangi sem tekur 40 þúsund manns.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Fara fram á gjaldþrot
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane gagnrýnir þennan leikmann enska landsliðsins – Segir hann of linan

Roy Keane gagnrýnir þennan leikmann enska landsliðsins – Segir hann of linan
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United fær að vita verðmiðann á miðjumanni sem félagið skoðar fyrir janúar

United fær að vita verðmiðann á miðjumanni sem félagið skoðar fyrir janúar
433Sport
Í gær

Semenyo á góðum afslætti í janúar – Stóru félögin á Englandi fylgjast með gangi mála

Semenyo á góðum afslætti í janúar – Stóru félögin á Englandi fylgjast með gangi mála
433Sport
Í gær

Svona er tölfræðin – Arnar á milli Arnars Þórs og Hareide þegar kemur að sigurhlutfalli

Svona er tölfræðin – Arnar á milli Arnars Þórs og Hareide þegar kemur að sigurhlutfalli