fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Fyrrum undrabarnið skrifar undir í Malasíu

Victor Pálsson
Mánudaginn 7. október 2024 07:30

Jese gat lítið hjá Stoke.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er í raun ótrúlegt hverni ferill fyrrum spænska undrabarnsins Jese hefur þróast en hann er 31 árs gamall í dag.

Jese er fæddur árið 1993 en hann hefur undanfarin ár gert lítið á sínum ferli og lék með Coritibia í Brasilíu 2023.

Jese lék með Real Madrid frá 2007 til 2016 og var svo keyptur til Paris Saint-Germain þar sem hlutirnir gengu ekki upp.

Eftir skrefið til PSG hefur lítið heppnast hjá Jese sem stóð sig þó ágætlega með Las Palmas 2021-2022.

Eftir það lék Spánverjinn með Ankaragucu í Tyrklandi, Sampdoria á Ítalíu og Coritibia en gerði afskaplega lítið rétt á vellinum.

Nú hefur Jese skrifað undir hjá liði sem heitir johor Darul Ta’zim en það lið er ekki þekkt og leikur í Malasíu.

Um er að ræða besta lið Malasíu en liðið vann deildina í fyrra og spilar á stórum leikvangi sem tekur 40 þúsund manns.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa
433Sport
Í gær

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin
433Sport
Í gær

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn