fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Pogba fær rúmlega 300 þúsund krónur í laun

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. október 2024 13:25

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita þá er Paul Pogba að snúa aftur á völlinn á næsta ári en leikbann hans var stytt á föstudaginn.

Pogba var uprunarlega dæmdur í fjögurra ára bann fyrir notkun á sterum en það bann var stytt í 18 mánuði.

Þessi fyrrum franski landsliðsmaður er á mála hjá Juventus og má spila sinn næsta leik í mars árið 2025.

Samkvæmt Gazzetta dello Sport fær Pogba minna en 350 þúsund krónur á mánuði hjá Juventus á meðan hann er í leikbanni.

Þessi 31 árs gamli leikmaður er því lang launalægsti leikmaður Juventus en hann þénaði margar milljónir á viku áður en dómurinn féll.

Möguleiki er á að Juventus losi Pogba næsta sumar og gæti hann þurft að finna sér nýtt félagslið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu