fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Fullyrða að Amorim verði kynntur í dag

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. október 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sky Sports segir frá því að Manchester United muni staðfesta ráðningu sína á Ruben Amorim í dag. Hann tekur þó ekki strax til starfa.

Amorim mun mæta til vinnu hjá Manchester United 10 nóvember en slíkt samkomulag er í hús við Sporting.

Ruud van Nistelrooy mun stýra næstu þremur leikjum Manchester United áður en Amorim mætir Nistelrooy mun stýra liðinu gegn Chelsea, PAOK og svo Leicester.

United borgar 8 milljóna punda klásúlu í samningi Amorim en Sporting hefði getað haldið honum í 30 daga eftir það.

United fær Amorim til starfa þegar landsleikjafrí hefst en félagið þarf að borga 150 milljónir í viðbót til að fá hann þá.

Amorim mun stýra næstu þremur leikjum Sporting og þar á meðal leik gegn Manchester City í næstu viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kalla eftir því að Amorim verði rekinn vegna ummæla hans um te

Kalla eftir því að Amorim verði rekinn vegna ummæla hans um te
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?