fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Gerrard fjölskyldan tengist inn í þekktan glæpahóp – Tengdasonurinn slapp við það að fara í fangelsi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. október 2024 20:30

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er gleði í Gerrard fjölskyldunni eftir að unnusti Lilly-Ella Gerrard slapp við það að fara í fangelsi en faðir hans var dæmdur í fimm ára fangelsi.

Lilly er dóttir Steven Gerrard fyrrum fyrirliða Liverpool en hann er í dag stjóri Al-Ettifaq í Sádí Arabíu.

Lee Bryne unnusti Lilly var ákærður fyrir vopnalagabrot á Írlandi en neitaði sök, faðir hans Liam Bryne játaði sök og var dæmdur í fimm ára fangelsi.

Lilly og Lee.

„Svo ánægð fyrir þína hönd Lee, elska þig,“ skrifar Lilly á Instagram.

Lilly var 18 ára gömul þegar hún byrjaði með Lee árið 2022, hann er fimm árum eldri en Lilly.

Faðir hans Liam er einn þekktasti glæpamaður Írland og er sagður höfuðpaur Byrne Organised Crime Group sem á í nánu sambandi við Kinahan hópinn sem er þekktasti glæpahópur Írlands.

Liam Bryne einn þekktasti glæpamaður Írlands.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“
433Sport
Í gær

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Í gær

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“