fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Þetta eru tíu fljótustu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. október 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Micky van de Ven varnarmaður Tottenham á fljótasta sprettinn í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili en varnarmaðurinn er ansi snöggur.

Van der Ven er á sínu öðru tímabili hjá Tottenham en sá hollenski er ansi öflugur.

Anthony Elanga leikmaður Nottingham Forest er í öður sæti en Erling Haaland kemur svo í þriðja sætinu.

Tveir leikmenn Manchester United komast á listann sem er áhugaverður og er hér að neðan.

Fljótustu leikmenn:
1. Micky van de Ven (23.06mph)
2. Anthony Elanga (22.30mph)
3. Erling Haaland (22.20mph)
4. Timo Werner (22.17mph)
5. Gabriel Martinelli (22.10mph)

6. Alejandro Garnacho (22.04mph)
7. Cameron Archer (22.04mph)
8. Pedro Neto (21.99mph)
9. Yankuba Minteh (21.98mph)
10. Marcus Rashford (21.96mph)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Halldór segir frá því hvers vegna hann tók ekki símann eftir brottreksturinn

Halldór segir frá því hvers vegna hann tók ekki símann eftir brottreksturinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dóri Árna spurður út í KR – „Mér líður enn þá þannig“

Dóri Árna spurður út í KR – „Mér líður enn þá þannig“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjórinn undir pressu og tvö áhugaverð nöfn á blaði

Stjórinn undir pressu og tvö áhugaverð nöfn á blaði