fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Þetta eru tíu fljótustu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. október 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Micky van de Ven varnarmaður Tottenham á fljótasta sprettinn í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili en varnarmaðurinn er ansi snöggur.

Van der Ven er á sínu öðru tímabili hjá Tottenham en sá hollenski er ansi öflugur.

Anthony Elanga leikmaður Nottingham Forest er í öður sæti en Erling Haaland kemur svo í þriðja sætinu.

Tveir leikmenn Manchester United komast á listann sem er áhugaverður og er hér að neðan.

Fljótustu leikmenn:
1. Micky van de Ven (23.06mph)
2. Anthony Elanga (22.30mph)
3. Erling Haaland (22.20mph)
4. Timo Werner (22.17mph)
5. Gabriel Martinelli (22.10mph)

6. Alejandro Garnacho (22.04mph)
7. Cameron Archer (22.04mph)
8. Pedro Neto (21.99mph)
9. Yankuba Minteh (21.98mph)
10. Marcus Rashford (21.96mph)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jónatan Ingi slekkur í öllum kjaftasögum – Skrifaði undir nýjan samning við Val

Jónatan Ingi slekkur í öllum kjaftasögum – Skrifaði undir nýjan samning við Val
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot tjáir sig í fyrsta sinn um ummæli Salah – Veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Slot tjáir sig í fyrsta sinn um ummæli Salah – Veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Milljónamæringur áreitti leikmann Liverpool – Þurfti að fá öryggisverði til að fylgja sér til og frá vinnu

Milljónamæringur áreitti leikmann Liverpool – Þurfti að fá öryggisverði til að fylgja sér til og frá vinnu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“